Twitter minnist þess þegar Ólafur varð forseti: Internetið, floppídiskar og Nokia símar

Enginn nema Ólafur Ragnar Grímsson veit hvort Ólafur Ragnar Grímsson ætlar að bjóða sig fram á ný í forsetakosningunum á næsta ári. Hann hyggst greina frá ákvörðun sinni í nýársávarpinu um áramótin en þangað til verðum við að bíða.

Ólafur var kjörinn í júní árið 1996 og ýmislegt hefur breyst síðan þá. Á Twitter hefur kassamerkið #þegarÓlafurvarðforseti verið notað í dag til að halda utan um umræðu um hvernig lífið var á Íslandi þegar Ólafur var kjörinn.

 

Það hefur nefnilega ýmislegt breyst á þessum 19 árum. Sérstaklega tæknin

Og menningin

Tupac var á lífi

En var svo myrtur

Það var allt öðruvísi

En Logi er alltaf klassískur

 

Auglýsing

læk

Instagram