Þessi súkkulaði hnetusmjörs banana þeytingur er hinn fullkomni morgunverður!

Hráefni:

  • 2 frosnir bananar
  • 2 dl möndlumjólk
  • 2 msk kakó
  • 1/2 dl hnetusmjör
  • örlítið sjávarsalt
  • 1 tsk vanilludropar
  • 2 handfylli af klökum

Aðferð:

1. Setjið öll hráefnin í blandara þar til blandan verður silkimjúk. Það má bæta við möndumjólk ef þeytingurinn er of þykkur.

2. Hellið í 2 glös og berið fram strax.

Auglýsing

læk

Instagram