11 bestu teygjurnar fyrir MJÓBAKIÐ – Fullkomnar fyrir fólk í mikilli kyrrsetu! – MYNDBAND

Núorðið þá eru flestir í mikilli kyrrsetu allan daginn – og þau fáu heppnu sem eru í starfi þar sem þau þurfa að hreyfa sig yfir daginn eru yfirleitt að setja of mikið álag á mjóbakið fyrir vikið.

Bæði er mjög slæmt fyrir mjóbakið – og lausnin fyrir báða aðila er sem betur fer sú sama.

Hér fyrir neðan sérðu 11 bestu teygjurnar fyrir mjóbakið og þær ættu að redda málinu:

Auglýsing

læk

Instagram