Breytti garðinum í HITABELTISPARADÍS á meðan hjónin voru föst heima vegna Covid – svona á að nýta tímann! – Myndband

Auglýsing

Hjónin voru föst heima vegna Covid og komust ekki í sitt hefðbundna sumarfrí til hitabeltislanda. Eiginmaðurinn ákvað að búa til þerira eigin paradís í garðinum heima og árangurinn er magnaður.

Gott dæmi um hvernig má nota tímann til góðs!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram