Brúðarkjóll DÍÖNU PRINSESSU verður í nýrri þáttaröð „The Crown“ á Netflix – sýnishorn myndband!

Auglýsing

Aðdáendur The Crown þáttanna á Netflix geta vart beðið eftir fjórðu seríu sem verður frumsýnd 15. nóvember 2020. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og munu ná nýjum hæðum þegar persónur Margrét Thatcher og Díönu prinsessu bætast við í haust.

Díana prinsessa var á líklega frægasta persóna í heiminum þegar hún lést svo í hræðilegu bílslysi í Frakklandi. Hennar var sárt saknað og hafa aðdáendur Díönu miklar áhyggjur af því hvernig hún verður látin birtast í The Crown.

Í sýnishorninu sést aftan á brúðarkjól Díönu frá árinu 1981 en það er umtalaðasti brúðarkjóll sögunnar. Það var gríðarlega vinna að endurgera kjólin svo áhorfendur yrðu ekki fyrir vonbrigðum.

Brúðkaup Kalla prins og Díönu prinsessu verður endurgert með áður óþekktum smáatriðum og tilkostnaði.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram