Er mikið álag á þér? – 12 merki um að þú sért að brenna yfir!

Allir ganga í gegnum erfiða tíma í lífinu – en það er mikilvægt að vita hvenær nóg er nóg – og það er kominn tími til að gera eitthvað í málunum svo maður brenni ekki út andlega.

Hér að neðan má sjá 12 einkenni þeirra sem hafa hreinlega brunnið yfir út af álagi.

Mörg einkenna geta gert vart við sig tímabundið – en í langvarandi ástandi er nauðsynlegt að ræða við fagaðila sem getur komið til hjálpar.

Auglýsing

læk

Instagram