Fróðleiksmolar um bjór: Hér eru 6 staðreyndir um Viking Lager

Við hér á Menn.is höfum mikinn áhuga á hvers lags fróðleik – og er þá bjór ekki undanskilinn. Hér höfum við startað nýjum dagskrárlið sem heitir fróðleiksmolar um bjór. Svona til að uppfræða fólk um hina ýmsu mismunandi tegundir.

Í þetta skiptið tökum við fyrir Viking Lager – en hér eru 5 staðreyndir um þann merka bjór

  1. Viking Lager er hluti af Viking bjór arfleifðinni. En sögu Viking má rekja allt aftur til ársins 1939 til Efnagerðar Siglufjarðar – sem varð svo Efnagerð Akureyrar – sem varð svo aftur Viking árið 1994.
  2. Viking Lager er millisterkur lagerbjór sem hefur mildan biturleika og örlítið sætt bragð.
  3. Víking Lager er hefðbundinn bjór með milda beiskju í bland við sætara bragð. Í bjórinn er notað sérstaklega valið hráefni til að gera hann minna saðsaman og meira frískandi.
  4. Viking Lager passar vel með lambakjöti, svínakjöti og sterkum mat.
  5. Víking Lager er kjörinn fyrir þá sem finnst annar bjór of sterkur eða rammur.
  6. Víking Lager hefur verið vinsælasti kranabjór á Íslandi um nokkurt skeið og er einnig fáanlegur í 0,33 og 0,5 lítra dósum.

Þess má geta fyrir áhugasama að Viking Lager er á tilboði út febrúar. Fylgist með næsta þætti af Fróðleiksmolum um bjór!

Auglýsing

læk

Instagram