Kevin Hart leikur SJÁLFAN SIG í nýjum gamanþáttum með John Travolta – og treilerinn lofar góðu! – MYNDBAND

Auglýsing

Kevin Hart er vinsælasti uppistandarinn í heiminum og einn vinsælasti gamanleikari – svo það verður gaman að sjá hann leika sjálfan sig í nýjum gamanþáttum með honum John Travolta sem eru væntanlegir 20. júlí á Quibi.

Í þáttunum þá vill Kevin Hart læra að verða alvöru hasarleikari sem er ráðinn í aðalhlutverkið í stórmyndum – en ekki bara fyndni gæinn í myndinni – og hann fær Ron Wilcox (sem er leikinn af John Travolta) til að kenna sér.

Eftir að hafa séð treilerinn þá er okkur svo sannarlega farið að hlakka til að sjá þættina:

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram