Kötturinn Toast fann besta FELUSTAÐINN í þrumuveðri … – MYNDIR

Auglýsing

Hundar og kettir eru ekki alltaf góðir vinir. Nema kannski þegar kettir eru hræddir og þurfa bara hund til að kúra hjá.

Strákurinn sem deildi myndunum hér fyrir neðan er eigandi kattarins en meðleigjandi hans á hundinn.

Þegar þeir komu heim úr vinnunni fundu þeir gæludýrin sín skíthrædd við þrumuveðrið í þessu epíska sófakúri:

Auglýsing

Besti felustaðurinn í þrumuveðri er greinilega undir hundi!

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram