LEBRON JAMES spyr: „Hvað í FJANDANUM er að gerast?“ – eftir enn aðra skotárás lögreglu – myndband!

Besti körfuknattleiksmaður heims Lebron James er búinn að fá meira en nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. Hann deildi myndbandi á Twitter af Jacob Blake sem var skotinn 7 sinnum í bakið af lögreglu þó hann væri óvopnaður. Lebron er hættur að skilja hvað í fjandanum sé í gangi og óskar eftir réttlæti.

Hér að neðan má svo sjá viðtal þar sem Lebron tjáir sig um lögregluofbeldi.

Auglýsing

læk

Instagram