Ótrúleg heppni að slökkviliðsbíll var að keyra framhjá – myndband

Við hugsum ekki oft út í það hversu stórt hlutverk heppni spilar í flestu sem við gerum, enda viljum við náttúrulega trúa því að við getum stýrt hlutum ef við bara gerum það sem er rétt í stöðunni. En heppnin getur ráðið öllu!

Gott dæmi um það sést í myndbandinu hér fyrir neðan þar sem að þessi slökkviliðsbíll var á réttum stað á réttum tíma – sem betur fer!

Auglýsing

læk

Instagram