Ríku krakkarnir í Víetnam eyða peningum foreldra sinna eins og aðrir Richkids of Instagram! – Myndir

Það er í tísku að vera með Instagram síðu þar sem krakkar úr ríkum fjölskyldum deila því með fólki hvað þau eiga mikinn pening. Richkids taggið fyrir hvert land er með milljónir fylgjenda.

Ríku krakkarnir í Víetnam eru að sjálfsögðu líka með svoleiðis Instagram-síðu og þau eru með yfir 100 þúsund fylgjendur. Það er svo sem ekkert athugavert við að monta sig af peningum en samt er örugglega hægt að nota þá betur en þessir krakkar.

Rich Kids of Vietnam hlekkur…

Þar deila þau myndum af bílunum sínum, fínum mat, skartgripum, peningum og fleira.

Auglýsing

læk

Instagram