Það eru ekki margir sem vita þetta um Samuel L. Jackson – Leiklistin er bataverkfærið hans! – MYNDIR

Auglýsing

Miðað við hversu ótrúlega frægur Samuel L. Jackson er í dag og í hversu mörgum myndum hann hefur leikið, þá halda flestir að hann hafi verið frægur meirihlutann af ævinni.

En það langt frá því að vera satt.

Þegar að Samuel var 43 ára þá var hann óþekktur leikari sem var háður heróíni. Það árið fann 8 ára dóttir hans hann meðvitundarlausan á gólfinu, svo hann samþykkti að fara í meðferð.

Auglýsing

Eftir að hann kláraði meðferðina þá réð Spike Lee hann til að leika krakkfíkil í bíómyndinni Jungle Fever. Hlutverkið var svo heilandi fyrir Samuel að það varð hornsteinninn í bata hans.

Jungle Fever leiddi svo til þess að hann fékk hlutverk í Pulp Fiction, sem gerði hann loksins frægan. Þá var Samuel 46 ára gamall.

Leiklistin er sannkallað bataverkfæri fyrir Samuel L. Jackson, mann sem kennir okkur með lífi sínu að gefast aldrei upp – sama hverjar aðstæður okkar eru.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram