Þessi kálfur hegðar sér NÁKVÆMLEGA eins og hundur – Var hafnað af hjörðinni sinni! – MYNDBAND

Þessum kálfi var hafnað af hjörðinni sinni svo hann ákvað að gerast hundur.

Og það besta við þá ákvörðun er að hundarnir í kringum kálfinn taka honum eins og hann sé hundur líka.

Kálfurinn eyðir deginum sínum í það sem hundar gera – lifir bókstaflegu hundalífi:

Auglýsing

læk

Instagram