Þetta er ekki bara klettur – Sérð þú eitthvað undarlegt við þessar myndir?

Þessi mynd kann að virðast ósköp eðlileg mynd af kletti við fyrstu sýn.

En þegar nánar er að gáð má sjá á henni þrjá snar geðveika menn sem eru að gera tilraun til að príla þetta klettabelti.

Myndirnar voru tekin í Ölpunum nálægt San Martino di Castrozza.

Ljósmyndarinn Gianluca Pisano tók ekki eftir mönnum fyrr en hann fór að vinna myndirnar heima hjá sér og „súmmaði“ inn á þær.

Auglýsing

læk

Instagram