Tom Holland var með Marvel spurningakeppni á Instagram – sem SLÓ Í GEGN! – Myndband

Hinn 23 ára gamli Tom Holland hefur slegið svo eftirminnilega í gegn sem Spider-Man að fólk alls staðar í heiminum bókstaflega elskar þennan unga mann.

Það voru því ansi margir sem vildu taka þátt í Marvel spurningakeppninni sem hann var með á Instagram.

Eins og flest annað sem Tom Holland kemur nálægt þá var þetta vægast sagt fyndið og allt annað en fólk bjóst við:

Auglýsing

læk

Instagram