Börnin í Matthildi með magnað skemmtiatriði á Grímunni – Sjáðu myndbandið

Íslensku sviðslistaverðlaunin Gríman voru afhent í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu. Sýnt var frá hátíðinni sem var hin glæsilegasta, í beinni útsendingu á RÚV. Á meðal skemmtiatriða voru börnin úr leikritinu Matthildur sem tóku lagið fyrir áhorfendur. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Sjá einnig: Ríkharður III sigurvegari kvöldsins á Grímuverðlaununum – Hlaut sex verðlaun

Leikritið Matthildur fékk tvö verðlaun á hátíðinni, Lee Proud fyrir dans – og sviðshreyf­ing­ar árs­ins og Vala Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir var valin besta leikkona í aukahlutverki. Ríkharður III var sigursælasta sýningin í ár og vann til sex verðlauna.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram