Erum við að elda egg með rangri aðferð? Við prófuðum 40 sekúndna aðferð Michelin-kokksins

Auglýsing

Michelin-kokkurinn Daniel Pattersen telur að fólk noti ranga aðferð til að hræra egg. Vísir fjallaði um aðferð Daniels í vikunni en hann notar ekki pönnu heldur pott með sjóðandi vatni til að elda eggin í aðeins 40 sekúndur. En virkar þessi aðferð í raun og veru?

Sjá einnig: Prófuðu leynilegu uppskriftina af kjúklingnum á KFC sem lak á netið

Nútíminn ákvað að prófa aðferðina. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan og sjáðu hvernig ritstjóranum Atla Fannari gekk. Rétt er að taka fram að Atli Fannar hefur aldrei starfað við matreiðslu. Augljóslega.

Auglýsing

læk

Instagram