Fyrstu viðbrögð dóttur Guðna við forsetakjöri pabba síns voru stórkostleg

Rut Guðnadóttir, elsta dóttir Guðna Th. Jóhannessonar, var einlæg í viðtali í kosningasjónvarpi RÚV í nótt. Ljóst var að pabbi hennar var orðinn forseti og gleðin leyndi sér ekki. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Örskýring: Guðni Th. Jóhannesson kjörinn forseti Íslands

Guðni Th. Jóhannesson hefur verið kjörinn forseti Íslands. Hann verður sjötti forseti lýðveldisins en Ólafur Ragnar Grímsson, Vigdís Finnbogadóttir, Kristján Eldjárn, Ásgeir Ásgeirsson og Sveinn Björnsson gengdu embættinu á undan honum.

Auglýsing

læk

Instagram