Hópur grínista grillaði Hugleik Dagsson á afmælinu hans, sjáðu uppistandið í heild sinni

Hugleikur Dagsson fagnaði 39 ára afmælinu sínu í október með því að láta hóp grínista grilla sjálfan sig á sviðinu á Rósenberg. Nútíminn var á staðnum og birtir nú kvöldið (nánast) í heild sinni. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Þau sem stigu einnig á svið voru Ari Eldjárn, Bylgja Babýlóns, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Frímann Gunnarsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Þórdís Nadia Semichat, Ragnar Hansson og Katrín Erlingsdóttir.

Auglýsing

læk

Instagram