Auglýsing

Hvað finnst túristunum um listamannalaun? „You can’t live without art“

Allir á Íslandi hafa tjáð sig um listamannalaun. Eða, allavega allir Íslendingar. Það er því komið að túristunum. Hvað finnst þeim um listamannalaun?

Elísabet Inga, útsendari Nútímans, fór á stúfana og komst að því að ferðamenn sem koma til landsins eru almennt nokkuð jákvæðir gagnvart listamannalaununum. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Næsta myndband ▶️ Börnin vilja hjálpa flóttafólki: „Myndi gefa þeim smá pening til að kaupa …hús“

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing