Hvernig er best að grilla svínarif? Grillfeðurnir prófuðu þrjár aðferðir og Logi Bergmann kvað upp dóm

Auglýsing

Grillfeðurnir Hjalti Vignis og Arnar Sigurðsson leituðu að bestu bearnaise-sósunni um daginn. Eða bestu sósunni sem fæst úti í búð. Nú eru þeir að leita að bestu aðferðinni til að grilla svínarif. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Sjá einnig: Hvaða bearnaise-sósa sem fæst úti í búð er best? Grillarar smakka sósurnar og gefa einkunnir

Þeir notuðu sous vide og reyk til að finna bragðbestu rifin en það er meira sem spilar inn í, til dæmis áferð. Þá eru ótal aðferðir til að ná fram besta bragðinu. Grillfeðurnir kunna þetta allt og sýna hvað í þeim býr í myndbandinu og svo mætir enginn annar en Logi Bergmann og kveður upp dóm.

Hvaða rif eru best? Allt í safaríkasta myndbandinu á internetinu hér fyrir ofan.

Auglýsing

læk

Instagram