Myndband: Fréttamaður RÚV í vandræðum með mýflugurnar við Mývatn

Auglýsing

Sumarið er komið í Mývatnssveit með tilheyrandi mýi.  Jón Þór Kristjánsson fréttamaður RÚV og Björgvin Kolbeinsson tökumaður fengu að kynnast því í morgun.

Óvenju mikið mý er á Mývatni um þessar mundir en Jón Þór átti erfitt með að komast í gegnum heila setningu án þess að flugurnar skiptu sér af eins og má sjá á myndbandinu hér að neðan.

Jón Þór og Björgvin voru staddir á Mývatni til þess að taka upp frétt um mýið sem mun birtast í fréttatíma RÚV í kvöld.

Auglýsing

læk

Instagram