Myndband: Svona sáu Sjálfstæðismenn fyrir sér fund Bjarna og Katrínar

Auglýsing

Seinheppnir brennuvargar, nýtt Toblerone og Donald Trump forseti Bandaríkjanna. Það var nóg að gerast í vikunni. Það gerðist samt ekki mikið í stjórnarmyndunarviðræðum en nú fer að draga til tíðinda, viðræður Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hefjast í dag.

Atli Fannar fór yfir fréttir vikunnar í þættinum  Vikan með Gísla Marteini á RÚV í gær. Horfðu á þáttinn hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram