Píratar gera grín að kökumyndbandi Bjarna Ben: „Það er mikill kærleikur í svona malbiki“

Auglýsing

Píratar hafa birt myndband þar sem Jón Þór Ólafsson lagar holu í götu með malbiki. Myndbandið svipar til kökugerðarmyndbands Bjarna Benediktssonar sem vakti gríðarlega athygli fyrir kosningarnar í fyrra.

„Það er mikill kærleikur í svona malbiki,“ segir Jón Þór og vísar í orð Bjarna um kökur. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Instagram