Taron Egerton les vafasöm tíst um sjálfan sig: „Mamma mín mun horfa á þetta“

Auglýsing

Leikarinn Taron Egerton fer með hlutverk Elton John í kvikmyndinni Rocket Man sem er nú sýnd í kvikmyndahúsum víða um heim. Egerton er því ansi vinsæll þessa stundina en bandaríski miðillinn Buzzfeed fékk hann til þess að lesa tíst um sjálfan sig þar sem að konur lýsa yfir ást sinni á leikaranum.

Mörg tístin eru ansi vafasöm en Egerton hefur meðal annars áhyggjur af því að mamma sín muni horfa á myndbandið. Útkoman er þó stórskemmtileg og fyndin.

Sjáðu myndbandið

Auglýsing

læk

Instagram