„Það er ekkert í gangi, það er ekkert stuð, engin melódía, ekkert Eurovision“

Auglýsing

Forkeppni Eurovision hefst á RÚV morgun. Það þýðir bara eitt: Við þurfum að heyra hvað metalhausar segja um lögin sem taka þátt. Horfðu á myndbandið hér fyrir ofan.

Nútíminn leitaði til Atla Jarls Martin (@AtliJarl) og Hauks Bragasonar (@Sentilmennid). Þeir eru báðir miklir Eurovision-spekingar en á sama tíma metalhausar sem liggja ekki á skoðunum sínum.

Þeir fóru yfir öll lögin sem keppa á morgun. Við minnum svo á kassamerkið #12stig sem heldur utan hina ofboðslegu umræðu um Eurovision á Twitter.

2. hluti verður birtir fyrir seinni forkeppnina í næstu viku.

Auglýsing

Meira ▶️ Raunir alnöfnu Vigdísar Hauks: „Kvensjúkdómalæknirinn spurði hvort ég væri í Framsókn“

Lækaðu Nútíminn myndbönd á Facebook og þú missir ekki af neinu!

Auglýsing

læk

Instagram