Cell7 flytur nýtt efni í Kronik (myndband)

Auglýsing

Síðastliðið föstudagskvöld fór útvarpsþátturinn Kronik í loftið samkvæmt hefðbundinni dagskrá. Þátturinn var sérdeilis þéttur: KrisH, HRNNR & Smjörvi og Cell7 litu öll við í hljóðverið.

Hin síðastnefnda var í miklu stuði en ásamt því að spjalla við umsjónarmenn þáttarins um nýja myndbandið, tíunda áratuginn og allt það sem væri framundan – flutti hún einnig nýtt og ónefnt lag í beinni (sjá hér fyrir ofan) sem hinn fjölhæfi Fonetik Simbol (Original Melody, Two Toucans, Cheddy Carter) pródúseraði. 

Hér er svo myndbandið við lagið City Lights sem Cell7 gaf út um miðjan október:

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram