7 uppáhalds íslensku rappplötur SKE – það sem af er árinu

Auglýsing

Árið 2017 hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt hvað Hip-Hop tónlist á Íslandi varðar: íslenskir rapparar hafa gefið út fjöldan allan af lögum og myndböndum; fjöldi erlenda rappara hafa stigið á svið á eyjunni, þar á meðal Young Thug, Big Sean, Rick Ross, Young M.A., Anderson .Paak, Roots Manuva, Pharoahe Monch og Post Malone; og íslenskir rapparar hafa gefið út á annan tug platna og mixteipa. Í tilefni þess að árið er rúmlega hálfnað tók SKE saman þær sjö íslensku rappplötur sem staðið hafa upp úr það sem af er árinu (plötunnar eru ekki í neinni sérstakri röð).  

Útgáfudagur: 19. apríl 
Mælum með: Fullir vasar, Ínótt, Eftir 12
Fjöldi laga: 13

 

Myndbandið:  Fullir vasar

Auglýsing

Aron Can rappar í beinni í Kronik (4. febrúar)

Útgáfudagur: 16. mars 
Mælum með: Leap of Faith, Time, Waiting
Fjöldi laga: 8

Myndbandið:  Time

Sturla Atlas syngja og rappa yfir Ain’t No Fun í beinni í Kronik (11. mars)

Útgáfudagur: 18. febrúar 
Mælum með: Dílandi, R.j.ó.m.i., Kiss Kiss Bang Bang
Fjöldi laga: 8

 

Myndbandið:  Aðeins Of Feitt

Shades of Reykjavík flytja lagið Macaulay Culkin  í beinni í Kronik (21. janúar)

Útgáfudagur: 17. maí 
Mælum með: Elegant Hoe, Annan, Enter the Gum
Fjöldi laga: 9

Platan er aðgengileg á vefsíðunni https://gumgumclan.com/ og mun rata á Spotify næstkomandi 27. júlí.

Myndbandið:  Elegant Hoe

Alvia tekur lagið Ralph Lauren Polo í beinni í Kronik (14. janúar)

Útgáfudagur: 5. maí  
Mælum með: Bróðir, Barn, Mávar
Fjöldi laga: 12


Myndbandið:  Bróðir

Arnar Freyr rappar yfir Mask Off  í beinni í Kronik (6. maí)

Útgáfudagur: 2. júní 
Mælum með: Múffan, Pill in my Pocket, Ísbjarna trap
Fjöldi laga: 12

 

Myndbandið:  Skíðagrímu Tommi 

Elli Grill rappar yfir Otis (Remix) í beinni í Kronik (21. janúar)

Útgáfudagur: 10. júlí  
Mælum með: Joey Cypher, Ísvélin, Túristi
Fjöldi laga: 9

 

Myndbandið:  Joey Cypher

Joey Christ, Birnir og Hnetusmjör rappa í beinni í Kronik (27. maí)

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram