Íslenska söngkonan Frid flytur „Out of It“ í hljóðveri Sýrlands

Auglýsing

Sýrland Sessions

Í byrjun maí gaf íslenska söngkonan Frid—sem heitir réttu nafni Sigfríð Rut Gyrðisdóttir—út plötuna If You Listen … (sjá neðst).

Í tilefni útgáfunnar var Frid gestur SKE og Sýrlands í vefseríunni Sýrland Sessions þar sem hún flutti lagið Out of It (sjá hér að ofan) .

Auglýsing

Líkt og fram kemur í viðtalinu fjallar lagið um tilfinningar Frid sem kviknuði í garð fyrrum kærasta við endurkomu söngkonunnar á staðinn þar sem þau kynntust:

„Lagið fjallar um það þegar þú ert hættur með einhverri manneskju—það getur verið langur tími síðan—en síðan ferðu aftur á staðinn sem þið kynntust og þá finnst þér eins og að tilfinningarnar séu að koma aftur; en þá er þetta bara hugurinn að blekkja þig.“

– Sigfríð Rut Gyrðisdóttir

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram