„Það verður öllu tjaldað til á föstudaginn“ – SKE hitar upp fyrir Sónar með Joey Christ

Auglýsing

Fréttir

Næstu helgi (16. og 17. mars) fer tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík fram í Hörpunni. Hátíðin skartar úrval af heimsþekktum erlendum listamönnum (Danny Brown, TOKiMONST, Underworld o.fl.) en einnig mun fjöldin allur af íslenskum tónlistarmönnum stíga á svið, þar á meðal Joey Christ.

Með það fyrir stafni að hita upp fyrir hátíðina leit SKE við í 101-Derland hljóðverið og spjallaði við Joey Christ (sjá hér að ofan) sem kemur fram á Sónar Reykjavík föstudaginn 16. mars á SonarClub sviðinu (Silfurbergi). 

Auglýsing

Líkt og fram kemur í viðtalinu hefur Joey aldrei misst af Sónar Reykjavík og ætlar hann að tjalda öllu til fyrir tónleika sína á föstudaginn.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram