today-is-a-good-day

„Litli bróðir“ gefur út nýja plötu⁠—Little Brother: „May the Lord Watch“

They say Te's the truth /
All days, all praises due /
Party people in the place: It's true /
Sure as the skies are a baby blue
With no clouds or a trace of dew /
The lost days of my hazy youth, where I paid my dues /
And my ni%$as used to raise the roof /

Þannig hefst erindi rapparans Phonte—úr bandaríska tvíeykinu Little Brother—í laginu The Feel. Um ræðir fyrsta lagið á plötunni May the Lord Watch sem sveitin gaf út í gær (20. ágúst). May the Lord Watch er fimmta hljóðversplata sveitarinnar, sem samanstendur af þeim Phonte og Big Pooh (taktsmiðurinn 9th Wonder sagði sig úr Little Brother árið 2006). Sveitin á rætur að rekja til Durham borgar í Norður Karólínu.

SKE mælir með laginu Beautiful Morning sem og hliðvarverkefni Phonte: Zo! and Tigallo Love the '80s (sjá hér að neðan).

Auglýsing

læk

Instagram