Shades of Reykjavík eru hvergi af baki dottnir þó að Borg óttans sé orðin aðeins fallegri á yfirborðinu – enn má finna skugga í skúmaskotum víða um borg. Í þeirra nýjasta lagi sem kom út í dag velta Shadesmenn fyrir sér hamingjunni, hvar má finna hamingjuna og hvað einkennir hana? þetta eru stórar spurningar.

læk
Tengt efni
Hvað gerir ÍSLENDINGA svona hamingjusama? BBC deilir frétt um Ísland, hamingjuna og sundlaugarnar – myndband!
BBC gerði myndband um Ísland sem er reglulega valið eitt af hamingjuríkustu löndum í heimi. Sjónvarpsstöðin veltir fyrir sér hvort hluti af leyndamáli hamingjunnar...
Aldurinn sem fólk er hamingjusamast á ævinni er EKKI sá sem maður heldur!
Samkvæmt rannsókn sem birt var á www.ons.gov.uk kemur í ljós að aldurinn sem fólk er hvað ánægðast á lífsleiðinni er ef til vill ekki...
Ertu í sambandi með sálufélaganum? – Einföld tilraun mun staðfesta það!
Hjónin John og Julie Gottman eru bæði sálfræðingar sem hafa eytt starfsævinni í að rannsaka hamingju í samböndum. Þau hafa skoðað sambönd samkynhneigðra, ríkra,...
Annað áhugavert efni
11 góð rapplög um konur (í tilefni konudagsins)
Konudagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, 21. febrúar. Í tilefni þess tókum við saman 11 lög sem rapparar hafa tileinkað konum (eða sem vegsama...
Kafteinn Hafsteinn og Trausti Laufdal sýna að það er von
Rapparinn Kafteinn Hafsteinn og Trausti Laufdal úr hljómsveitinni Lokbrá sendu frá sér lagið Von fyrir ekki alllöngu. Textan segist Hafsteinn hafa skrifað til að...
Króli hættir í tónlist?
Rapparinn Króli, sem ásamt sínum góða félaga JóaPé, sendi frá sér plötu á dögunum segir frá því á Twitter að þetta verði síðasta platan...
Ivan Mendez sendir frá sér nýjan singúl
„Lagið er 4. singúllinn af EP plötunni 5 Ways to Free a Heart en undanfarið hef ég verið að gefa út nýtt lag á...
Apple Music loksins komið til Íslands
Tónlistarstreymisveitan Apple Music er loksins lent á eyjunni okkar. Þetta ætti að vera ágætis viðbót í flóru streymisveitna sem aðgengilegar eru íslendingum og mögulega...
Gauti frumsýnir í bílabíó
Emmsjé Gauti er sennilega einn færasti, eða að minnsta kosti sá frumlegasti, markaðsmaðurinn í íslenska tónlistarbransanum - hann hefur gefið út skó, tölvuleik og...
Emmsjé Gauti stríðir með útgáfudegi
Emmsjé Gauti er á leiðinni með nýtt efni - hann hefur gefið út að plata sé á leiðinni og þau sem fylgjast með honum...
KARÍTAS með nýjan banger til að gráta við
Söngkonan KARÍTAS hefur sent frá sér nýtt lag en það nefnist Shame. Í því takast á hressar tilfinningar við eitthvað sorglegt og dimmara undir...
Íslandsvinur hleður í kórónavírus-smell
Íslandsvinurinn Young Thug ásamt lærlingi sínum Gunna og pródúsernum Turbo ætla að gefa út lagið Quarantine Clean í dag og eru vísanirnar í heimsfaraldurinn...
Auður sleppir lagalista sinnar nýjustu skífu
Altmuligtmaðurinn Auður gefur á morgun út nýja plötu og hefur hann sent frá sér lagalista plötunnar. Um er að ræða fjögur lög og þarna...
Dansað við Drake á fimmtudaginn?
Drake virðist vera með nýtt efni í burðarliðnum og það mun koma út á fimmtudaginn. Það bendir allt til að hér sé einhverskonar danslag...
The Alchemist og Conway the Machine með nýtt EP
Fáir í rappheimum eru jafn duglegir við að gefa út tónlist og strákarnir í Griselda. Aðdáendur þeirra fá alltaf nóg að borða. LULU nefnist...