Fann pabba sinn í Marokkó eftir sólarhring í landinu, hélt að það væri eitthvað plott í gangi

Alexander Stefánsson fór og leitaði föður síns í Marokkó og var búinn að finna hann eftir aðeins sólarhring í þessu stóra landi. Þetta kemur fram í Fréttatímanum í dag.

„Það eina sem ég hafði var nafnið á pabba mínum og heimilsfangið frá 1974,“ segir Alexander. Fyrir ótrúlega tilviljun hitti á leiðsögumann sem þekkti til föður hans og hafði búið í sömu götu.

Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan þar sem Alexander lýsir aðdraganda ferðalagsins örlagaríka.

Auglýsing

læk

Instagram