Ingólfur Stefánsson

Kári Egilson hlaut hvatningarverðlaun ASCAP – Lana Del Rey og Desmond Child á meðal verðlaunahafa

Píanóleikarinn efnilegi Kári Egilsson hlaut í gær hvatningarverðlaun ASCAP samtaka tónskálda í Bandaríkjunum. ASCAP verðlaunar árlega hóp útgefanda, lagahöfunda og tónlistarmanna. Kári hlýtur verðlaunin...

Auður og Ragnar aðstoða Báru

Bára Halldórsdóttir, uppljóstrarinn sem tók upp ógeðfellt samtal þingmanna á Klaustri bar 20. nóvember hefur fengið aðstoð lögmanna. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir og Ragnar Aðalsteinsson...

Mun kosta 1500 krónur fyrir fólksbíl í gegnum Vaðlaheiðargöng

Gjaldskrá fyrir Vaðlaheiðargöng hefur verið birt á vefnum veggjald.is. Ein ferð á fólksbíl í gegnum göngum mun kosta 1500 krónur. Ódýrasta gjaldið fæst með...

Mugison, Raggi Bjarna, Högni og Gunni Þórðar í Trúnó: „Þá er Jimi Hendrix að pissa við hliðina á mér“

Önnur þáttaröð af Trúnó er vænt­an­leg í Sjón­varp Sím­ans Premium en þar fá Íslendingar að kynn­ast nýrri hlið á þjóðþekkt­um tón­list­ar­mönn­um. Hug­mynd og hand­rit...