Ingólfur Stefánsson

Gylfi Þór Sigurðsson verður einn af reiðu fuglunum í símaleiknum vinsæla

Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er einn af þremur leikmönnum Everton í Englandi sem verður í nýrri uppfærslu af símaleiknum Angry Birds. Gylfa hefur verið...

Sara Björk ósátt með knattspyrnusamband Evrópu: „Á ekki að þurfa að ræða þetta árið 2018”

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ósátt með þá ákvörðun knattspyrnusambands Evrópu að hafa verðlaunaafhendingu félagsins þann 30. ágúst. Pernille Harder, liðsfélagi Söru, er tilnefnd...

Dagur betrumbætir texta úr íslenskum lögum: „Glyðrur gefa nafni mínu gaum, Guð’ sé lof”

Rithöfundurinn Dagur Hjartarson er sniðugur á Twitter. Hann hefur áður vakið athygli á samfélagsmiðlinum meðal annars fyrir lygasögur um íslenska landsliðsmenn. Nýjasta uppátæki hans...

Fjölmargir minnast Stefáns Karls á samfélagsmiðlum: „Við gleymum þér aldrei”

Stefán Karl Stefánsson, einn ástsælasti leikari þjóðarinnar og baráttumaður gegn einelti, lést í gær 43 ára að aldri. Fjölmargir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum...

Stefán Karl látinn eftir tveggja ára baráttu við krabbamein

Leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son er lát­inn eft­ir tveggja ára bar­áttu við krabba­mein.  Það var Stein­unn Ólína Þorsteinsdóttir, eiginkona Stefáns sem greindi frá sorgartíðindunum á...

Kona fer í stríð er framlag Íslands til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

Kvikmyndin Kona fer í stríð, sem leikstýrt var af Benedikt Erlingssyni, hefur verið tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2018. Fimm kvikmyndir frá Norðurlöndunum eru tilnefndar,...