Nútíminn

Titringur á RÚV vegna gríns Dóra DNA um Rás 2

„Þið eruð að hlusta á Rás 2. Stöð sem eitt sinn var ætluð ungu fólki en er núna ætluð miðaldra fólki sem er ungt...

Myndir frá æfingu mennsku penslanna

Myndlistarmaðurinn Ingvar Björn Þorsteinsson framkvæmir gjörninginn United Transformation á sviði Gamla bíós í kvöld. Ingvar stýrir nöktum mennsku penslunum í verkinu og tengir við tákn...

Fyrsta stiklan úr A.D. — Sjáðu Jóhannes Hauk

Sjónvarpsstöðin NBC hefur birt stiklu úr þáttunum A.D. Þátturinn verður frumsýndur ytra á páskadag. Jóhannes Haukur Jóhannesson fer með hlutverk í þáttunum þar sem þráðurinn...

Laddi er listmálari

Einn ástsælasti skemmtikraftur þjóðarinnar er búin að vera mála myndir undanfarin ár en fór lengi nokkuð leynt með það. Nú er komið að fyrstu sýningunni. Grínistinn Þórhallur...

Skrifaði opið bréf til ofbeldismanna

„Ég veit, afsakaðu að ég hegg svona nærri, að henni líður ekki vel í kynlífinu. Að oft finnst henni það ekki vitund gott en...

Fimm spurningar sem gestgjafar fá frá sófasörferum

Markaðsstjórinn Pétur Rúnar Guðnason byrjaði að bjóða ókunnugum upp á gistingu í sófanum sínum í sumar. Sífellt fleiri bjóða ferðamönnum upp á gistingu í...

Vilja að Bjarni velji ráðherra frá Reykjavík

Sjálfstæðismenn halda áfram að skora á Bjarna. Nú er það Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Fyrr í dag voru það sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum en...