Fimm spurningar sem gestgjafar fá frá sófasörferum

Markaðsstjórinn Pétur Rúnar Guðnason byrjaði að bjóða ókunnugum upp á gistingu í sófanum sínum í sumar. Sífellt fleiri bjóða ferðamönnum upp á gistingu í gegnum Couchsurfing-samfélagið. Það virkar þannig að maður býður fólki upp á að gista á sófanum heima hjá sér, stundum endurgjaldslaust, en gestgjafinn stýrir algjörlega hverjum hann tekur á móti.

Pétur tók saman lista yfir spurningar sem hann hefur fengið frá alþjóðlegum sófasörferum.

Af hverju hrækja Íslendingar svona mikið, út um allt?

Kemur það í fréttum ef það eru mikil Norðurljós?

tumblr_n0homk1lhX1r68v93o3_500

Um hvað er annars fjallað í fréttum hérna?

ivJjJyDaWLa5P iBfo5t35Go3v7 ibcz1zHFYPFcLw

(þegar þessi spurning kom var fyrsta fréttin um stofnanir sem tókust á um beinagrind af hval – priceless!)

Hverjar eru líkur á að hitta Björk á þessum bar?

tumblr_mo46lsVDyb1sqeudlo1_500

Eru sundlaugarnar hér útilaugar og eru þær opnar allt árið um kring? Hvað ef það snjóar þegar maður er ofan í þeim?

nIm2dnyJ1Ps-fat-boy-jumps-in-frozen-lake-gifsu.com

Auglýsing

læk

Instagram