Nútíminn

Hatrið knýr Nickelback áfram

Chad Kroeger, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Nickelback, hefur tjáð sig um hópfjármögnina sem miðaði að því að halda hljómsveitinni frá Lundúnum. Í stuttu máli, þá...

Örskýring: Stóra matarinnkaupamálið

Um hvað snýst málið? Til stendur að hækka lægra virðisaukaskattsþrepið úr sjö prósentum í tólf prósent. Í frumvarpi fjármálaráðherra um hækkuna er gert ráð fyrir að heildarútgjöld fjögurra manna...

Jón Gnarr skrifar bók í Texas

Eins og Nútíminn greindi frá á sunnudagskvöld er Jón Gnarr að flytja til Texas. Þar mun hann starfa sem sérstakur rithöfundur við orku- og umhverfisrannsóknarmiðstöð...

Haukur Harðar á BBC: Við trúum þessu ekki

„Fólk er að klípa sig í hendurnar. Við trúum ekki hvað gerðist í kvöld.“ Þetta sagði íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson, í viðtali við BBC World...

QuizUp keppir við Kim Kardashian

Vefsíða tímaritsins Adweek leitar nú að heitustu vefsíðunum, öppunum, samfélagsmiðlunum, símunum, tölvuleikjunum og öðru sem tengist vefnum. Lesendur Adweek sjá um valið og kosningin stendur...

Dagpeningar ríkisins 10 þúsund krónum hærri en nýtt neysluviðmið

Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur á dag að fæða hvern einstakling, í frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti. Samkvæmt frumvarpinu...

Ótrúleg breyting á Zach Galifianakis

Leikarinn Zach Galifianakis var gjörbreyttur þegar hann mætti á viðburð tengdum kvikmyndahátíðinni New York Film Festival, sem fór fram á dögunum. Galifianakis hefur verið þybbinn...

Leiðbeiningar til litlu systur bræða netverja

Leiðbeiningar sem sem tíu ára stúlka gaf átta ára systur sinni hafa vakið athygli í morgun á Facebook-síðu Strætó og hreinlega brætt fólk. Sú eldri minnir litlu...