Nútíminn

Umræðan á Twitter: „Það verður nú seint sagt um Brynjar Níelsson að hann sé tignarleg skepna“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína í kvöld. Hún var í beinni útsendingu í Sjónvarpinu ásamt viðbrögðum þingheims. Fólkið á Twitter fylgdist að...

Hópfjármagna nýtt útvegsspil

Útvegsspilið kom út árið 1977 og naut talsverðra vinsælda. Margir hafa beðið eftir því að einhver taki sig til og búi til svipað íslenskt borðspil...

Crossfit er sértrúarsöfnuður

Hver á ekki vin sem hættir ekki að tala um crossfit? Viðkomandi er með harðsperrur eftir allar upphífingarnar í gær og tekur fáránlegar þyngdir...

Anníe Mist auglýsir rúm: Vaknar við sjálfvirkt nudd

Crossfit-drottningin Anníe Mist auglýsir rúmin frá bandaríska framleiðandanum Reverie. Hún birtir mynd á Instagram-síðunni sinni í dag þar sem hún liggur í rúmi frá...

Corona á skilorði eftir skort í allt sumar

Mexíkóski bjórinn Corona hefur verið ófáanlegur á Íslandi í sumar og hafa þau sem vilja lime sneið út í bjórinn sinn klórað sér í...

Heiðrar fótboltalandsliðið með bolum

Ljósmyndarinn Árni Torfason hefur í hjáverkum hannað merkingar á boli sem hann kallar 8bit art, eða átta bita list. Er það vísun í leikjatölvur...

Mið-Ísland leitar að afleysingu fyrir Berg Ebba

Uppistandshópurinn Mið-Ísland snýr aftur með nýja sýningu í vetur. Ari Eldjárn, Björn Bragi, Dóri DNA, Jóhann Alfreð og Bergur Ebbi skipa hópinn sem hefur...

Vigdís Hauks talar í kvöld

Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana fer fram í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 19.40 með ræðu Sigumundar Davíðs og...