25 ára afmælistónleikar GusGus – Aukatónleikar!

Auglýsing

Gus Gus verður 25 ára árið 2020 og blæs af því tilefni til sérstakra afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu 6. til 7. nóvember næstkomandi.

Af þessu sérstaka tilefni bjóða þeir gamla hljómsveitarmeðlimi sérstaklega velkomna til að flytja mörg af vinsælustu og bestu lögum hljómsveitarinnar í gegnum árin.

Nú þegar hafa eftirfarandi söngvarar staðfest þáttöku sína:

DANÍEL ÁGÚST HARALDSSON
EMILIANA TORRINI
JOHN GRANT
HÖGNI EGILSSON
MAGNÚS JÓNSSON
PRESIDENT BONGO

Auglýsing

Skemmst er að minnast ótrúlegs kvölds fyrir rúmi ári síðan þegar hljómsveitin setti upp sína fyrstu tónleika í þessum glæsilegasta tónleikasal landsins. Uppselt er á tvenna tónleika og var því ákveðið að bæta einum tónleikum við og opnaði miðasalan fyrir þá tónleika í dag.

Hægt er að nálgast miða á tónleikana hér

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram