Anton sýnir okkur hvernig ferðafagmaðurinn sturtar sig

Auglýsing

Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói, er maðurinn á bak við karakterinn Anton Adria sem slegið hefur í gegn með  Youtube-síðu sinni undanfarnar vikur.

Þar sýnir hann okkur meðal annars hvernig á að poppa poppkorn á grilli og sýnir okkur hvar bestu tjaldstæðin eru fyrir sumarið.

„Endilega súbskríbið og fylgist með mér og komið með í útilegu í sumar. Ég mun kenna ykkur allt milli himins og jarðar,“ segir Anton í kynningunni.

Í myndbandinu hér fyrir neðan er Anton staddur í Húsafelli og sýnir okkur hvernig ferðafagmaðurinn sturtar sig.

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram