Bill Murray í sjónvarpsauglýsingu innblásinni af Groundhog Day

Auglýsing

Leikarinn Bill Murrey sem lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni Groundhog Day árið 1993, rifjaði upp gamla takta þegar hann lék í Jeep auglýsingu, innblásinni af kvikmyndinni.

Þegar þetta er skrifað er auglýsingin, sem frumsýnd var í hálfleik á Superbowl á sunnudaginn, komin með rúmlega 41 milljón áhorf á Youtube.

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram