Jennifer Lopez og Shakira slógu í gegn í hálfleik á Superbowl

Söngdívurnar Shakira og J-Lo skemmtu áhorfendum Superbowl í hálfleik á Stables Center í nótt, eins og þeim einum er lagið. Fyrir mörgum er sýningin í hálfleik hápunktur kvöldsins og þær stöllur brugðust aldeilis ekki áhorfendum.

Nokkrir óvæntir gestir mættu á sviðið með þeim, þar á meðal stúlknakór, Emme 11 ára dóttir Jennifer Lopez og reggí­söngv­ar­inn J Bal­vin.

 

 

Auglýsing

læk

Instagram