Brad Pitt brá sér í gervi yfirmanns smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna

Leikarinn Brad Pitt brá sér í  hlutverk Dr. Anthony Fauci, yfimanns smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, í grínþættinum Saturday Night Live um helgina.

Í atriðinu fer hann meðal annars yfir og leiðréttir það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á sínum daglegu upplýsingafundum vegna kórónuveirunnar.

Dr. Anthony Fauci Cold Open

Dr. Anthony Fauci (Brad Pitt) addresses the public to decipher the coronavirus misinformation President Trump has been spreading.

Posted by Saturday Night Live on Laugardagur, 25. apríl 2020

Auglýsing

læk

Instagram