Edduverðlaunin afhent í gærkvöldi

Uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins, Edduverðlaunin, voru veitt í gærkvöldi í sérstökum þætti á RÚV

Þar voru veitt verðlaun í 27 flokkum sem kosin voru af meðlimum ÍKSA, Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni.

Listi yfir verðlaunahafa Eddunnar árið 2021:

Barna- og unglingaefni ársins:

Stundin okkar

Framleitt af RÚV

Eva Rún Þorgeirsdóttir, Elvar Örn Egilsson og Ragnar Eyþórsson

Frétta- eða viðtalsþáttur ársins:

Kveikur

Framleitt af RÚV

Fréttastofa RÚV

Heimildarmynd ársins: 

A Song Called Hate

Framleitt af tattarrattatt

Iain Forsyth, Jane Pollard, Skarphéðinn Guðmundsson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir

Íþróttaefni ársins:

Áskorun

Framleitt af Sagafilm

Tinna Jóhannsdóttir

Kvikmynd ársins:

Gullregn

Framleitt af Mystery Productions

Ragnar Bragason, Árni Filippusson og Davíð Óskar Ólafsson

Leikið sjónvarpsefni ársins:

Ráðherrann

Framleitt af Sagafilm

Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson og Anna Vigdís Gísladóttir

Mannlífsþáttur ársins:

Nýjasta tækni og vísindi

Framleitt af RÚV og Task 4 media

Eiríkur Ingi Böðvarsson

Menningarþáttur ársins:

RAX Augnablik

Framleitt af Vísir.is og Stöð 2

Jón Grétar Gissurarson

Skemmtiþáttur ársins:

Ari Eldjárn – „Pardon My Icelandic“

Framleitt af Made in Iceland Films

Ágúst Jakobsson og Ari Eldjárn

Stuttmynd ársins:

Já-fólkið

Framleitt af CAOZ og Hólamói

Arnar Gunnarsson og Gísli Darri Halldórsson

Brellur ársins:

Filmgate, Guðjón Jónsson, Árni Gestur Sigfússon

Fyrir Ísalög

Búningar ársins:

Helga Rós V. Hannam

fyrir Gullregn

Gervi ársins:

Áslaug Dröfn Sigurðardóttir

fyrir Gullregn

Handrit ársins:

Ragnar Bragason

fyrir Gullregn

Hljóð ársins:

Huldar Freyr Arnarson

fyrir Brot

Klipping ársins:

Valdís Óskarsdóttir, Sigurður Eyþórsson, Guðlaugur Andri Eyþórsson

fyrir Brot

Kvikmyndataka ársins:

Árni Filippusson

fyrir Gullregn

Leikari ársins í aðalhlutverki:

Ólafur Darri Ólafsson

fyrir Ráðherrann

Leikkona ársins í aðalhlutverki:

Sigrún Edda Björnsdóttir

fyrir Gullregn

Leikkona ársins í aukahlutverki:

Halldóra Geirharðsdóttir

fyrir Gullregn

Leikari ársins í aukahlutverki:

Þorvaldur Davíð Kristjánsson

fyrir Ráðherrann

Leikmynd ársins:

Heimir Sverrisson

fyrir Gullregn

Leikstjórn ársins:

Ragnar Bragason

fyrir Gullregn

Sjónvarpsmaður ársins:

Helgi Seljan

Tónlist ársins:

Högni Egilsson

fyrir Þriðja pólinn

Upptöku- eða útsendingastjórn ársins:

Ágúst Jakobsson

fyrir Ari Eldjárn „Pardon My Icelandic“

Sjónvarpsefni ársins:

Steinda Con

Stöð 2

 

Auglýsing

læk

Instagram