„Ég var svo hrædd um að skemma minninguna mína“

Í þættinum Okkar á milli í gærkvöldi, sem sýndur er á Rúv, ræddi Sigmar Guðmundsson við Falasteen Abu Libdeh. Hún flutti til Íslands frá Palestínu 16 ára gömul og þurfti að glíma við ýmsar hindranir til að geta brotist til mennta hér á landi. Þáttinn má sjá í heild sinni hér

Auglýsing

læk

Instagram