„Emil – á bak við tjöldin“

„Emil – á bak við tjöldin“ eru skemmtilegir þættir í Sjónvarpi Símans Premium þar sem við skyggnumst á bak við tjöldin við uppsetningu á leikritinu Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu.

Þar kynnumst við ekki bara Emil og Ídu, litlu systur hans, heldur einnig misþolinmóðum foreldrum þeirra Ölmu og Anton, hinni seinheppnu Línu vinnukonu, sögukonunni Týtuberja Mæju, vafasömu Ráðskunni á fátækrahælinu og síðast en ekki síst stórvini Emils, Alfreð vinnumanni.

Auglýsing

læk

Instagram