Friðrik Dór og Huginn gáfu í dag út lagið Einn Tveir

Tónlistarmennirnir Friðrik Dór og Huginn gáfu í dag út lagið Einn Tveir. Lagið, sem er algjör sumarsmellur, er pródúserað af Þormóði Eiríkssyni.

Á Instagram síðu sinni segir Huginn að samstarfið með Frikka sé gamall draumur.

„Mig hefur langað að gera lag með Frikka síðan ég bjó í Danmörku og var að hlusta á Hlið við Hlið árið 2009,“ skrifar hann.

 

 

Auglýsing

læk

Instagram