Auglýsing

Grímuskylda í Strætó fyrir 6 ára og eldri

Samkvæmt hertum sóttvarnareglum yfirvalda, sem tilkynntar voru í gær, er nú krafa um að sex ára börn og eldri beri grímu í strætisvögnum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Strætó sendi frá sér í gær.

Í tilkynningunni segir að frá og með deginum í dag, 31. október, séu börn fædd 2015 og síðar und­anþegin grímu­skyldu um borð í Strætó. Þetta gilti áður um börn fædd 2005 og síðar.

Þá verða vagn­ar Strætó áfram und­anþegn­ir regl­um um fjölda­tak­mark­an­ir.

„And­lits­grímu­skylda verður áfram gildi fyr­ir alla farþega og vagn­stjóra hjá Strætó á höfuðborg­ar­svæðinu og á lands­byggðinni.“

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing