Handboltamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur ákveðið að leggja handboltaskónna á hilluna. Þessu greinir hann frá í færslu á Instagram-síðu sinni í dag.
„Jæja, það er komið að þeim tímapunkti sem allt íþróttafólk nær á sínum ferli. Eftir 25 ár í meistaraflokki og 21 ár í landsliðinu er loksins kominn tími á að skórnir fari á hilluna,“ skrifar hann.
Guðjón Valur er markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi og það hefur enginn tekið þátt í fleiri stórmótum fyrir Íslands hönd. Hann hóf ferill sinn hjá Gróttu og spilaði síðan með KA en fór síðar út í atvinnumennsku í Þýskalandi. Guðjón Valur hefur spilað með mörgum stórum liðum eins og Kiel, Rhein Neckar Löwen, Barcelona og Paris Saint Germain.
„Handboltinn hefur opnað mér heim sem fáum auðnast og ég hefði aldrei ímyndað mér að ég ætti eftir að upplifa þegar ég var ungur gutti í Gróttu. Það sem eftir lifir eru minningarnar, bæði þær sætu og þær sáru, og fólkið sem ég hef kynnst á leiðinni.❤️ Takk fyrir mig,“
Forseti þýska handknattleikssambandsins greindi frá því í dag að Alfreð Gíslason muni taka við sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik.Sú ákvörðun var tekin á...
Spánverjar urðu í dag Evrópumeistarar í handbolta eftir 22:20-sigur á Króötum í úrslitum í Tele2 Arena-höllinni í Stokkhólmi.Staðan í hálfleik var 12:11, Spánverjum í...
Noregur vann Ísland 28:25 í næstsíðustu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í sænsku borginni Malmö í dag.Þetta höfðu Twitter-notendur að...
Okkar eini sanni Hreimur mætti til Helga síðasta laugardag í þáttinn Það er komin Helgi og taldi auðvitað í eitt þekktasta þjóðhátíðarlag sögunnar. Lífið...
Síðustu dagar sýningarinnar "The calm and the storm are almost the same" eftir mexikanska listamanninn Hugo LLanes, sem sýnd er í Midpunkt.Sýningin lokar þann...
Rapparinn Birgir Hákon er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Hann vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið með sannar og hispurslausar...
Britney Spears er án nokkurs vafa ein frægasta poppstjarna sögunnar. En hvar hefur hún verið?Heimildarmyndin Framing Britney Spears er nú komin í Sjónvarp Símans...
Veitingastaður IKEA opnar aftur á morgun eftir tæplega fimm mánaða lokun. En Svandís Svavarsdóttir tilkynnti í dag tilslakanir á samkomutakmörkunum, sem taka gildi á...
Leyfilegur opnunartími veitingastaða verður lengdur til klukkan 23, þó verður einungis heimilt að hleypa nýjum gestum inn til klukkan 22. Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir...
Páll Óskar Hjálmtýsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Páll Óskar, sem er löngu orðin goðsögn í íslensku tónlistarlífi, segir í þættinum frá...